29.10.2012 21:13
Flott mynd af síldarmiðunum í dag
Þetta er með flottari myndum sem komið hafa frá síldarmiðunum í Hofstaðarvogi, í Breiðafirði, en hana tók Símon Már Sturluson, í dag og sýnir margar bátategundir í hnapp.
|
2772. Álsey VE 2, 1574. Dröfn RE 35 og fleiri bátar á þessari skemmtilegu mynd sem tekin var í dag í Hofstaðarvogi í Breiðafirði © mynd Símon Már Sturluson, 29. okt. 2012 |
Skrifað af Emil Páli

