28.10.2012 22:48

Nýi Herjólfur?

Stal þessu af síðunni Heimaklettur, sem er byggðasíða þeirra í Vestmannaeyjum, en þar hafði vinur minn Sigmar Þór Sveinbjörnsson sett þetta  inn sem smá grín, nú í helgarlokin.

                                     Nýi Herjólfur ? Allir virðast vera sáttir þarna um borð. Hehe