28.10.2012 22:34

Björgunarkarlinn á fimmtudag

 Á

                  Næsta fimmtudag hefja björgunarsveitirnar sölu á björgunarkarlinum og bætist nú kafari í hópinn. Vonandi taka allir vel á móti sölufólki.