28.10.2012 00:00
Hrappur GK 6, Hrappur GK 170, Jóhann Guðfinnsson og Jón Páll Ásgeirsson
Á dögunum þegar ég birti myndir af því þegar nýr bátur Hrappur GK 9 fór í prufusiglingu frá Grindavík. Ég hafði hinsvegar engar myndir af því þegar hann var fluttur frá Bláfelli á Ásbrú þar sem hann var smíðaður, né sjálf sjósetningin í Grindavík. Hér koma því myndir sem Elías Ingimarsson hjá Bláfelli tók við þetta tækifæri.


2834. Hrappur GK 9, settur á flutningavagn við aðalstöðvar Bláfells á Ásbrú

Hér er komið til Grindavíkur og hífing í sjóinn að hefjast

![]()



Bátnum slakað ofan í sjóinn

Sjósetningu lokið

Frændurnir Jón Páll Ásgeirsson, stýrimaður hjá Gæslunni og skipaljósmyndari og Jóhann Guðfinnsson, eigandi bátsins
![]()


7515. Hrappur GK 170, ( sá eldri, hér sá fremri) og sá nýi 2834. Hrappur GK 6

2834. Hrappur GK 6, á leið út úr Grindavíkurhöfn



Bátarnir koma til hafnar á ný, sá fremri er hinn nýi, en sá aftari er sá eldri, en hann var þarna undir stjórn Jóns Páls © myndir Elías Ingimarsson, í okt. 2012
