27.10.2012 10:10
Þegar Þerney tók Venus í tog í gær
1308. Venus HF 519 með trollið í skrúfunni
Friðrik yfirstýrimaður, klár til að skjóta yfir
Friðrik lætur vaða og hitti í fyrsta skoti að sjálfsögðu
Félagarnir Bjarni og Doddi fagna glæsiskoti Friðriks
Hlaupið með línuna fram á stefni skipsins
Ægir Franzson skipstjóri á Þerney RE stjórnar aðgerðum á brúarvængnum
Venus HF á reki á melsekk
Strákarnir að gera klárt
Dekkararnir fylgjast með vírnum renna út
Olgeirsson fylgist með tauginni renna yfir í Venus HF -
myndir og texti Hjalti Gunnarsson, vélstjóri á Þerney RE, 26. okt. 2012
Af Facebook:
