27.10.2012 07:00
Aron ÞH 105
Þetta er báturinn sem legið hefur í Njarðvíkurhöfn sem Stormur SH 333, í fjölda ára og m.a. sokkið þar við bryggju en náð upp aftur.

586. Aron ÞH 105, við slippbryggjuna á Akureyri

586. Aron ÞH 105, við bryggju á Flatey á Skjálfanda © myndir Svafar Gestsson
Skrifað af Emil Páli
