22.10.2012 22:15

Feðgarnir Ármann og Halldór

Jón Halldórsson, holmavik.123.is: Þessi sjóvarahundamynd sem var tekin í vor af flottum Strandafeðgum er búin að fara út um allan heim og hefur ratað á nokkra sjóvaravefi og í sumar kom hún í sjómannablaði/riti hér á fróni.


                         Feðgarnir Ármann og Halldór, Strandamenn sem búsettir eru í Keflavík, en gera þó mest út frá Ströndum og Sandgerði, en bátarnir eru skráðir einmitt í Sandgerði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is