22.10.2012 10:15
Með fjóra veglega túnfiska
Stafnes
KE kom til hafnar í Grindavík aðfaranótt sunnudags með fjóra túnfiska
innanborðs. Fiskarnir voru veglegir, allt að 2,3 metrar að lengd.
Báturinn var að veiðum um 200 mílur beint suður af Reykjanesi.
Stafnes er eini íslenski báturinn sem stundar túnfiskveiðar um þessar mundir. Hinsvegar stunda japönsk skip túnfiskveiðar á svipuðum slóðum.
Heimild: grindavik.is
Af Facebook:
Smári Valtýr Sæbjörnsson Það
er greinilegt að þeir vita ekki af virðingunni gagnvart
hráefninu/sushi, því að þá myndu þeir ekki láta taka mynd af sér í
þesssari stellingu með sígarettu í kjaftinum 

Smári Valtýr Sæbjörnsson Hér er virðingin gagnvart túnfisknum í hámarki 
Jiro meistari, en veitingastaðurin hans er með 3 Michelinstjörnur
http://www.freisting.is/v.asp?page=591&Article_ID=6043
Og svo hér:
Allir elska sushi hjá Nozawa en fisksalar hata hann
http://www.freisting.is/v.asp?page=591&Article_ID=5001

Jiro meistari, en veitingastaðurin hans er með 3 Michelinstjörnur
http://www.freisting.is/v.asp?page=591&Article_ID=6043
Og svo hér:
Allir elska sushi hjá Nozawa en fisksalar hata hann
http://www.freisting.is/v.asp?page=591&Article_ID=5001
Skrifað af Emil Páli
