21.10.2012 09:23

Þórhalla BA 144 / HF 144 - nú seld til Súðavíkur

Búið er að selja bátinn til Súðavíkur og er hann kominn vestur. Fyrrum eigandi, er aftur á móti að smíða sér annan bát, sem tilbúinn á að vera fyrir strandveiðitímabilið í vor.


                                    6771. Þórhalla BA 144, í Njarðvík fyrir nokkrum árum


                    6771. Þórhalla HF 144, í Sandgerði 13. ágúst 2012 © myndir Emil Páll