21.10.2012 17:00
Óþekktur á Akranesi
Ekki veit ég nafnið á þessum, þó það standi örugglega á honum, en engar upplýsingar um það fylgdi myndinni.

Á Akranesi © mynd Jónas Jónsson, 12. okt. 2012

Á Akranesi © mynd Jónas Jónsson, 12. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
