21.10.2012 10:00

Edro III ex Ljósafoss, Hvítanes og Saga I

 Fyrr á árinu birti ég myndir af skipinu á strandstað í Paphos, Cyprus og nú bæti ég fleirum myndum af skipinu, sem virðist fá að vera áfram á strandstað. Að auki birti ég eina mynd af skipinu áður en það strandaði.


               Edro III ex m.a. Ljósafoss, Hvítanes og Saga I, í Tyrklandi © mynd shipspotting,  Will Weljsters, 9. júní 2011






                 Edro III ex m.a. Ljósafoss, Hvítanes og Saga I, á strandstað í Paphos Cyprus © myndir shipspotting, Rob Renes, 23. ágúst 2012