20.10.2012 07:21

Áskell EA 749

Í fljótfærni minni í gær skrifaði ég að Áskell ex Helga RE, hefði fengið númerið EA 49, en auðvitað var það 749, eins og sést á þessar mynd Jóns Páls Ásgeirssonar sem hann tók eftir að búið var að breyta númerinu og nafninu. Hef ég leiðrétt fyrri færsluna.


                  2749. Áskell EA 749 ex Helga RE 49 © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 19. okt. 2012

Af Facebook: