18.10.2012 11:49
Bourbon Front, með Einar Erni inn í botn Miðjarðarhafsins
Nú er þetta skip að nálgast áfangastað sinn inn í botni Miðjarðarhafsins, en það lagði af stað þann 5. okt. sl. í 15 daga ferð frá Noregi, en einn af yfirmönnum skipsins er félagi okkar hann Einar Örn Einarsson
Ferð skipsins er vegna verkefnis þar um slóðir

BOURBUON FRONT, út af Skotlandi © mynd MarineTraffic, Alan Scullard, 15. maí 2012
Af Facebook:
Einar Örn Einarsson Passar.
Pikkum upp einn service mann á Möltu í kvöld. Verðum að vinna á
Ísraelskum sökkli með beisa í Limassol á Kýpur og Haifa í Ísrael. Þetta
er sögulegt verkefni skilst mér og get kannski tjáð mig betur um þetta
síðar, en eðli mála samkvæmt get ég ekki sagt meira um þetta að sinni.
Skrifað af Emil Páli
