18.10.2012 11:49

Bourbon Front, með Einar Erni inn í botn Miðjarðarhafsins


Nú er þetta skip að nálgast áfangastað sinn inn í botni Miðjarðarhafsins, en það lagði af stað þann 5. okt. sl. í 15 daga ferð frá Noregi, en einn af yfirmönnum skipsins er félagi okkar hann Einar Örn Einarsson
Ferð skipsins er vegna verkefnis þar um slóðir


              BOURBUON FRONT, út af Skotlandi © mynd MarineTraffic, Alan Scullard,  15. maí 2012

Af Facebook:

Einar Örn Einarsson Passar. Pikkum upp einn service mann á Möltu í kvöld. Verðum að vinna á Ísraelskum sökkli með beisa í Limassol á Kýpur og Haifa í Ísrael. Þetta er sögulegt verkefni skilst mér og get kannski tjáð mig betur um þetta síðar, en eðli mála samkvæmt get ég ekki sagt meira um þetta að sinni.