17.10.2012 17:30

Grindavík í dag: Þrír Hrappar og Sturla, auk höfðingja

Í kvöld kemur löng myndasyrpa sem ég tók í Grindavík um miðjan dag í dag. Þar sjáum við fjögur fiskiskip koma inn til Grindavíkur. Tvö þeirra heita Hrappur, einn hét eitt sinn Hrappur og síðan er það Sturla og að lokum höfðingjar. Hér birti ég aðeins þrjár af myndunum úr syrpunni, en án myndatexta, en þeir koma fram undir myndunum er birtast hér í kvöld.






                 © myndir Emil Páll, 17. okt. 2012 - nánar undir miðnætti í kvöld