16.10.2012 15:29
Vilhelm Þorsteinsson með síld til Helguvíkur
Í morgun landaði Vilhelm Þorsteinsson EA 11, síld í Helguvík og síðan hef ég grun um að í fyrramálið taki þeir um borð nýja nót sem þeir hjá Möskva í Grindavík hafa verið að útbúa.


2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 í Helguvík upp úr hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 16. okt. 2012


2411. Vilhelm Þorsteinsson EA 11 í Helguvík upp úr hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 16. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
