14.10.2012 19:00

Von GK 22, sem síðar féll inn í Sædísi Báru GK 88

Oft hef ég sagt frá því hér á síðunni þegar þessi litli bátur var klofinn í sundur og notaður síðan að litlum hluta til í nýsmíði sem endaði sem 2829. Sædísi Báru GK 88


                     6105. Von GK 22, sem síðar féll inn í 2829. Sædísi Báru GK 88, í Njarðvík © mynd Emil Páll