14.10.2012 07:20

Hafnarey SF 36

Hér sjáum bátinn eins og hann leit út eftir að togarinn Þórhallur Daníelsson SF 71 hafði siglt á hann í Hornafjarðarhöfn um árið og er hann þarna kominn til Keflavíkur, þar sem gera átti bátinn upp, en ekkert varð úr því.


                  469. Hafnarey SF 36, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1986