12.10.2012 22:30
Buland, norsk-íslensk útgerð í Morokko
Skipið Buland sem kom hingað til lands í vor og m.a. hafði stutta viðdvöl í Keflavík í maí sl. er í raun tengt íslandi, þó það sé talið norskt. Því bak við útgerð skipsins standa sömu aðilar og gera út Neptune EA 41. Buland er núna þegar þetta er skrifað í Morokko, en skipið er skráð í Belize.

Buland, í Las Palmas © mynd MarineTraffic, r.garcia

Buland, í Las Palmas © mynd MarineTraffic, r.garcia
Skrifað af Emil Páli
