12.10.2012 20:50
Þorsteinn ÞH 360 seldur til Nýja - Sjálands
Fréttir berast að því að búið sé að selja Þorstein ÞH 360 til Nýja - Sjálands.

1903. Þorsteinn ÞH 360, á veiðum © mynd Svafar Gestsson, 2011

1903. Þorsteinn ÞH 360, á veiðum © mynd Svafar Gestsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
