11.10.2012 12:00
Öyfisk ex Þórir Jóhannsson og Útlaginn, stóð í sleðanum í Reipa
Er verið var að sjósetja norska bátinn Öyfisk, sem áður hét 1860. Útlaginn og Þórir Jóhannsson GK, í Reipa í Noregi, eftir að hafa verið frískað upp á hann, vildi ekki betur til en svo að skyndilega stoppaði sleðinn á leið niður í sjó. Stóð báturinn því á þurru á fjörunni. Annars sest það best á þessum myndum Jón Páls Jakobssonar.




Öyfisk N-34-ME ex 1860. Þórir Jóhannsson GK 116 og Útlaginn, í sleðanum í Reipa sl. , á fjörunni © myndir Jón Páll Jakobsson. 8. okt. 2012





Öyfisk N-34-ME ex 1860. Þórir Jóhannsson GK 116 og Útlaginn, í sleðanum í Reipa sl. , á fjörunni © myndir Jón Páll Jakobsson. 8. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
