08.10.2012 09:05
Triton F 358 í morgunsárið
Þessar þrjár myndir tók ég af skipinu þar sem það liggur á Stakksfirði, framan við Innri - Njarðvík, en myndirnar eru teknar með miklum aðdrætti frá efstu byggðum í Keflavík og er það Sjúkrahúsið sem sést mest á myndinni.
Fyrstu myndina tók ég fyrir kl. 8 í morgun, en þá var rétt að fara að birta, næsta var tekin kl. rúmlega 8 og sú þriðja rétt fyrir kl. 9 í morgun



Triton F358, á Stakksfirði, framan við Innri - Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 8. okt. 2012
Fyrstu myndina tók ég fyrir kl. 8 í morgun, en þá var rétt að fara að birta, næsta var tekin kl. rúmlega 8 og sú þriðja rétt fyrir kl. 9 í morgun



Triton F358, á Stakksfirði, framan við Innri - Njarðvik í morgun © myndir Emil Páll, 8. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
