08.10.2012 17:00

Stafnes KE 130, með viku millibili

Hér koma tvær myndir til viðbótar, þeim sem ég birti sl. laugardag af Stafnesi KE 130, teknar með viku millibili, af bátnum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur


                      964. Stafnes KE 130, sem grænlenskt skip í hlutverki kvikmyndar. Þessi mynd er tekin þegar þeim tökum var lokið og báturinn var kominn upp í Njarðvíkurslipp, á föstudag fyrir viku, þ.e. 28. sept. 2012 © mynd af FB síðu SN


                964. Stafnes KE 130, s.l. föstudag 5. okt. 2012, ný strokið og málað © mynd af FB síðu SN