08.10.2012 16:00

Daníel SI 152 ex ex Guðmundur Þórðarson GK 75


                                         482. Daníel SI 152, á Siglufirði © mynd visir
Þessi bátur sem hefur staðið uppi á Siglufirði í fjölda ára, var smíðaður á sínum tíma í Hafnarfirði og var hans fyrsta nafn Guðmundur Þórðarson GK 75 og síðan hefur hann borið þó nokkur nöfn. Auk þess sem myndir af honum hafa verið notaðar í ýmis verkefni og nú síðast í auglýsingu fyrir tölvur.


Af Facebook:

Þorgrímur Ómar Tavsen Ég keifti bæði akkerin úr þessum og setti annað um borð í Straumey 1919 þar sem það er enn fremst ;-)