07.10.2012 15:00

Freyja KE 100 - nú Ársæll Sigurðsson HF 80

Freyja KE 100, sem fyrr á árinu var seld til Hafnarfjarðar, hefur nú fengið nafnið Ársæll Sigurðsson HF 80, en eins og ég hef áður sagt frá hér á síðunni var síðasti Ársæll Sigurðsson HF 80 seldur til Súðavíkur og hefur verið skráður þar sem Kæja ÍS 19.


                 2581. Freyja KE 100, sem nú heitir Ársæll SIgurðsson HF 80, hér í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011