07.10.2012 00:00
Artic Star ex Arnar SH, Sæþór EA, Votaberg SU, Jón Helgason SF og ÁR
Í sumar sagði ég frá þessum báti er hann kom við á Fáskrúðfirði og Óðinn Magnason tók af honum mikla myndasyrpu sem ég birti. Að kvöldi fimmtudagsins 4. október sl. kom hann til Njarðvíkur, en þá var hann að koma frá NUUK og samkvæmt AIS, þá kom hann við í Helguvík, en þó aðeins í 5 mínútur.
Ferð hans til Njarðvíkur er vegna slipptöku hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og notaði ég tækifærið og tók af honum þessar myndir, en sumar þeirra eru aðeins teknar til að benda á að hér var áður um íslenskt skip að ræða, auk þess sem ég endurbirt eina af myndum Óðins frá því í sumar.
Hér á landi bar báturinn þessi nöfn í þessari röð: 1291. Jón Helgason ÁR 12, Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 14, Sæþór EA 101 og Arnar SH 157.

Artic Star, í Njarðvíkurhöfn

Nafnið, á stýrishúsinu

Gamla skipaskrárnúmerið vefst ekki fyrir neinum

Hér má vel lesa Sæþór EA 101

Heimahöfnin er í Belize © mynd Óðinn Magnason

Artic Star ex 1291. við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Ferð hans til Njarðvíkur er vegna slipptöku hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og notaði ég tækifærið og tók af honum þessar myndir, en sumar þeirra eru aðeins teknar til að benda á að hér var áður um íslenskt skip að ræða, auk þess sem ég endurbirt eina af myndum Óðins frá því í sumar.
Hér á landi bar báturinn þessi nöfn í þessari röð: 1291. Jón Helgason ÁR 12, Jón Helgason SF 15, Votaberg SU 14, Sæþór EA 101 og Arnar SH 157.

Artic Star, í Njarðvíkurhöfn

Nafnið, á stýrishúsinu

Gamla skipaskrárnúmerið vefst ekki fyrir neinum

Hér má vel lesa Sæþór EA 101

Heimahöfnin er í Belize © mynd Óðinn Magnason

Artic Star ex 1291. við bryggju í Njarðvík © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
