06.10.2012 20:00

Horft út á Steingrímsfjörð

Eins og ég hef sagt áður, dáist ég af hugmyndaflugi Jóns Halldórssonar, sem er með vefinn holmavik.123.is og á ég þá við um myndefnið. Hér er ein af hans skemmtilegu syrpum og þessa kallar hann: Horft út á Steingrímsfjörð.










                        Horft út á Steingrímsfjörðinn © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is  4. okt. 2012