06.10.2012 13:00
Hrappur og Sæfari. Tveir nýir til Grindavíkur

2819. Sæfari GK 89, frá Grindavík og fyrir framan hann er 2834. Hrappur GK 6, frá Grindavík. Þeir eru hér báðir í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © mynd Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
