06.10.2012 12:00
Hrappur GK 6
Þess er vænst að strax eftir helgi verði hægt að sjósetja þennan báti, sem er nýsmíði nr. 18 hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú. Báturinn verður þó ekki sjósettur í Keflavík eða Njarðvík, heldur fluttur landleiðis til heimahafnar í Grindavík, þar sem hann verður sjósettur.


2834. Hrappur GK 6, í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012


2834. Hrappur GK 6, í aðstöðu Bláfells ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
