06.10.2012 10:00

Sæfari GK 89

Þó nokkuð er síðan þessi var merktur, er hann enn í bið, þar sem enn vantar að ganga frá rafmagninu og setja niður tæki í bátinn. Síðan er allt gengur upp verður hann að lokum sjósettur í Grófinni og mun síðan sigla til heimahafnar í Grindavík




                2819. Sæfari GK 89, sem er nýsmíði nr. 21 hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012