06.10.2012 00:00
Álfur SH 414 í sjó og Faxi GK 84 upp
Hér kemur nokkuð löng myndasyrpa sem tekin var í Sandgerði í dag og snýst um tvo báta, þó aðallega annan þeirra.
Leikarar eru 2830. Álfur SH 414, sem verið hefur í viðgerð hjá Sólplasti, eftir tjón í Grófinni á dögunum, en hann er nú að fara á síldveiðar í Breiðafirði, þar sem hann má veiða 8 tonn á viku.
Hinn er 7426. Faxi GK 84, sem hífður var á land við sama tækifæri og síðan var honum ekið út í Garð, þar sem eigandinn mun geyma hann í vetur.

2830. Álfur SH 414, dreginn út úr húsi Sólplasts

Kristján Nielsen, framkvæmdastjóri Sólplast leggur á stað með bátinn






Báturinn dreginn eftir Strandgötunni og niður á höfn

Báturinn og Sandgerðisviti

Þá er komið niður á hafnargarð Sandgerðishafnar

Allt klárt til að hífa hann í sjóinn


Jón & Margeir hífa bátinn


Hér er farið að slaka bátnum niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjó

2830. Álfur SH 414, laus frá krananum

7426. Faxi GK 84, kemur siglandi, fram fyrir Álf

Hér er 7426. Faxi GK 84 komin að bryggju framan við 2830. Álf SH 414

Þá er búið að slá hífingaólum á Faxa

Faxa lyft upp úr sjónum

2830. Álfur SH 414, við bryggju og 7426. Faxi GK 84, á leið upp á land

Faxi GK 84, kominn á flutningabílinn frá Jóni & Margeiri

Faxi GK, tilbúinn fyrir flutning út í Garð © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Leikarar eru 2830. Álfur SH 414, sem verið hefur í viðgerð hjá Sólplasti, eftir tjón í Grófinni á dögunum, en hann er nú að fara á síldveiðar í Breiðafirði, þar sem hann má veiða 8 tonn á viku.
Hinn er 7426. Faxi GK 84, sem hífður var á land við sama tækifæri og síðan var honum ekið út í Garð, þar sem eigandinn mun geyma hann í vetur.

2830. Álfur SH 414, dreginn út úr húsi Sólplasts

Kristján Nielsen, framkvæmdastjóri Sólplast leggur á stað með bátinn





Báturinn dreginn eftir Strandgötunni og niður á höfn

Báturinn og Sandgerðisviti

Þá er komið niður á hafnargarð Sandgerðishafnar

Allt klárt til að hífa hann í sjóinn

Jón & Margeir hífa bátinn


Hér er farið að slaka bátnum niður með bryggjunni


Báturinn kominn í sjó

2830. Álfur SH 414, laus frá krananum

7426. Faxi GK 84, kemur siglandi, fram fyrir Álf

Hér er 7426. Faxi GK 84 komin að bryggju framan við 2830. Álf SH 414

Þá er búið að slá hífingaólum á Faxa

Faxa lyft upp úr sjónum

2830. Álfur SH 414, við bryggju og 7426. Faxi GK 84, á leið upp á land

Faxi GK 84, kominn á flutningabílinn frá Jóni & Margeiri

Faxi GK, tilbúinn fyrir flutning út í Garð © myndir Emil Páll, 5. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
