05.10.2012 09:00
Drífa GK 100, eða hvað?
Það er ekki hægt annað en að brosa yfir því hvernig númeri bátsins SH 400 var breytt í GK 100, þó það sé varla læsilegt eins og það er. Hvað um það bátur þessi er nú gerður út á Sæbjúgu frá Sandgerði undir stjórn Grétars Mar Jónssonar.

795. Drífa GK 100, í höfn í Sandgerði

Ætli það séu margir sem geta lesið út úr þessu: GK 100 ? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2012

795. Drífa GK 100, í höfn í Sandgerði

Ætli það séu margir sem geta lesið út úr þessu: GK 100 ? © myndir Emil Páll, 3. okt. 2012
Skrifað af Emil Páli
