04.10.2012 22:16
Artic Star ex Arnar SH 157
Núna fyrir fáum mínútum kom fyrrum íslensk skip til Njarðvíkur, en hafði þó 5 mínútna dvöl í Helguvík á leiðinni frá Nuuk, til Njarðvíkur. Huganlega verið að ruglast á höfnunum.

Artic Star ex 1291. Arnar SH 157, Sæþór EA og Jón Helgason, hér í Breisundet © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 30. mars 2011

Artic Star ex 1291. Arnar SH 157, Sæþór EA og Jón Helgason, hér í Breisundet © mynd MarineTraffic, Magnar Lyngstad, 30. mars 2011
Skrifað af Emil Páli
