02.10.2012 17:54

Varðskip á ytri - höfninni og björgunarbátur að aðstoða Strýtu

Hér kemur þriggja mynda syrpa sem Sigurður Bergþórsson tók í morgun. Á einni sést varðskip sem ég held að sé Týr, en á hinum er björgunarbátur með skráninguna 7707. sem ég man ekki í augnablikinu hver er, að aðstoða skútuna Strýtu.


                                         1421. Týr á ytri-höfninni Reykjavík




                7707. (björgunarbátur) að aðstoða 1706. Strýtu á Reykjavíkurhöfn í morgun
                                       © myndir Sigurður  Bergþórsson, 2. okt. 2012


Af Facebook:
  • Jón Páll Ásgeirsson Týr var ekki á ytri-höfninni í morgun, þetta er eldri mynd, hann var í Helguvík eins og sést á heimasíðu LHG. Þetta er Týr !!!

    Emil Páll Jónsson Búinn að birta þetta með Tý í Helguvík. En er þetta samt það skip?

  • Emil Páll Jónsson Það er þá ljóst að myndin er eldri en síðan í morgun, þó svo að ljósmyndarinn segi svo.