02.10.2012 00:00

Gamlar myndir úr myndavél sem var í húsi sólplast þegar kveiknaði í

Gamlar myndir úr myndavél sem var í húsi Sólplast þegar kviknaði í 25. mars 2003. Um var að ræða einnota myndavél og björguðust þessar 12 myndir, þó þær séu mis muskulegar, af hitanum, reyknum og öðru sem vélin var innan um. Þetta er því að vissulega sérstakar myndir, þar sem þær er nú fyrst að koma fyrir almennings sjónir og myndavélin var í miklum eldsvoða en samt björguðust þær, úr brunarústunum. Myndirnar, tengjast ekki brunanum nema varðandi þetta, en myndaefnið var tekið eitthvað töluvert fyrir brunann, sem varð 25. mars 2009


                            2481. Bárður SH 81, kominn til Sandgerðis á flutningabíl




                      Bárður SH, hífður af vagninum, við aðsetur Sólplast, þe. fyrir brunann. Til hliðar við Bárð er 1887. Bresi AK 101, sem í dag er Máni II AK 7








             Þarna er trúlega verið að steypa eitthvað sem fór í Bárð SH








                 Þarna sést 2704, Kiddi Lár GK 501, sem í dag er Bíldsey SH 65


                                          © myndir úr safni Sólplasts, í Sandgerði