29.09.2012 12:25
Fjórir færeyskir ex íslenskir auglýstir til sölu á Íslandi
Nýlega sagði ég frá þremur bátum sem áður höfðu verið seldir frá Íslandi til Færeyja, en eru nú komnir aftur. Af þessu tilefni birti ég nú myndir af fjórum fyrrum íslenskum sem eru í Færeyjum og hafa nú verið auglýstir hérlendis til sölu.
Hér er um stykkprufu að ræða og fyrir valinu var skipasalan Bátar og búnaður og tók ég þessar myndir þaðan. Varðandi íslensku nöfnin, þá birti ég eitt nafn sem viðkomandi bar áður hérlendis, án tillits til sögu viðkomandi báta og því birtast ekki fleiri nöfn af viðkomandi.
Elsebeth TG 618 ex 1998. Fanney SH 197.
Ex 7086. Jóhanna Steinunn SH 202
Miriam ex 7377.. Gýmir HU 24
Ex 7107. Ósk Pétursdóttir ÁR 198
© myndir af vefsíðu Báta og búnaðar
Hér er um stykkprufu að ræða og fyrir valinu var skipasalan Bátar og búnaður og tók ég þessar myndir þaðan. Varðandi íslensku nöfnin, þá birti ég eitt nafn sem viðkomandi bar áður hérlendis, án tillits til sögu viðkomandi báta og því birtast ekki fleiri nöfn af viðkomandi.
Elsebeth TG 618 ex 1998. Fanney SH 197.
Ex 7086. Jóhanna Steinunn SH 202
Miriam ex 7377.. Gýmir HU 24
Ex 7107. Ósk Pétursdóttir ÁR 198© myndir af vefsíðu Báta og búnaðar
Skrifað af Emil Páli
