29.09.2012 11:33

Þórarinn Ingi Ingason hlaut Lundann 2012

Í gærkvöldi á hinu árlega Lundakvöldi Kiwanisklúbbsins Keilis í Keflavík var veitt viðurkenning ársins, til þess einstaklings sem þykir skara fram úr í starfi sínu og er búsettur í Reykjanesbæ.
Að þessu sinni kom þetta í hlut Þórarins Inga Ingasonar, flugstjóra í þyrlusveit Landhelgisgæslunnar