29.09.2012 18:00

Erkigsnek SO 709 frá NUUK - aftur Stafnes KE 130


         Erkigsnek SO 709 frá Nuuk er nú komið upp í slipp í Njarðvík, enda kvikmyndatökum lokið og þar með fær báturinn sitt rétta nafn Stafnes KE 130. Að sögn þeirra sem þekkja til kvikmyndaförðunar, er ryðið og annað sem markar þetta dapra úthlit á bátnum, í raun bara vax, sem rennur af þegar það á að fara af © mynd Emil Páll, 28. sept. 2012