28.09.2012 15:48
Ársæll Sigurðsson HF 80 seldur til Súðavíkur
Nýtt, í dag var gengið frá sölu á Ársæli Sigurðssyni HF 80 til Súðavíkur og átti að hífa bátinn upp á bryggju í Hafnarfirði í dag til skoðunar og síðan yrði hann afhentur.

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
