24.09.2012 15:22

Nesfiskur: Kaupir rækjuverksmiðjuna Meleyri og tveir togarar fara á rækju

Gengið hefur verið frá kaupum Nesfisks í Garði á rækjuverksmðjunni Meleyri á Hvammstanga og staðfesti Bergþór Baldvinsson, framkvæmdastjóri Nesfisks þetta núna áðan. Jafnfram staðfesti hann að togararnir Berglin GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200 munu fara á rækjuveiðar, en reiknað er með að þeir hefji þær veiðar í mars nk.


                                                         1905. Berglín GK 300


                                   2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll