24.09.2012 22:00
Una HF 7 í lögreglufylgd
Þegar Una HF 7 var flutt með Gullvagninum í síðustu viku frá Njarðvíkurslipp, til Sólplasts í Sandgerði var fengið lögreglufylgd með flutningnum, eins og sést á þessum myndum.


2338. Una HF 7, flutt með lögreglufylgd, á Gullvagninum, frá Njarðvik til Sandgerðis í síðustu viku © myndir af FB síðu SKipasmíðastöðvar Njarðvíkur


2338. Una HF 7, flutt með lögreglufylgd, á Gullvagninum, frá Njarðvik til Sandgerðis í síðustu viku © myndir af FB síðu SKipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Skrifað af Emil Páli
