24.09.2012 21:00
Ottó ex Íslenskur
Þessi togari bar nokkur íslensk nöfn fyrr á árum og sagt er að útgerð hans sé enn tengd Íslandi, þó svo að heimahöfnin sé Rica.



Ottó ex 2237, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 23. sept. 2012



Ottó ex 2237, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 23. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
