23.09.2012 19:20
Valgerður BA 45 - nú Margrét ÍS 147, frá Flateyri
Samkvæmt vef Fiskistofu hefur Valgerður BA 45, nú verið skráð Margrét ÍS 147, með heimahöfn á Flateyri

2340. Valgerður BA 45, nú Margrét ÍS 147, frá Flateyri, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll, í maí 2011

2340. Valgerður BA 45, nú Margrét ÍS 147, frá Flateyri, í höfn í Njarðvik © mynd Emil Páll, í maí 2011
Skrifað af Emil Páli
