23.09.2012 17:20

Brim: Skálaberg KG 118 í stað Kleifarbergs RE 7

Heyrst hafa fréttir þess efnis að Brim sé að kaupa færeyska togarann Skálaberg KG 118, í stað Kleifarbergs RE 7, sem verði lagt eða selt.


                                 Skálaberg KG 118 © mynd shipspotting, Regin Torkelsson


                    1360. Kleifarberg RE 7, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 6. júní 2012

Af Facebook: