23.09.2012 08:00
Gísli J. Johnsen í gær
Það er frekar ömurlegt að sjá ástandið á þessum gamla björgunarbát, þar sem hann stendur við Björgunarstöðina í Garði.

455. Gísli J. Johnsen, í Garði í gær © mynd Emil Páll, 22. sept. 2012

455. Gísli J. Johnsen, í Garði í gær © mynd Emil Páll, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
