20.09.2012 15:27

Fönix ST 5 og Hrappur GK 6


Hjá Bláfelli á Ásbrú hefur Aðalsteinn Jónatansson sprautað og merkt upp á nýtt Hrapp GK 6, sem senn fer til Grindavíkur og eins hefur hann lokið við að sprauta og merkja Fönix ST 5 sem fer til Dragsnes, en þó ekki nærri strax, því það á eftir að setja niður öll tæki og fullgera bátinn.






                       7742. Fönix ST 5, sem er af gerðinni Sómi 797 og fer þegar lokið er við hann, til Drangsnes






                   2834. Hrappur GK 6, sem er af gerðinni Sómi 990, og fer senn til Grindavíkur
                                                            © myndir Emil Páll, 20. sept. 2012