20.09.2012 12:13

Hafskip, kaupir Fylkir KE 102 og setur Maríu KE 16 á söluskrá

Gengið hefur verið frá kaupum á Fylki KE 102 og er kaupandi útgerðarfyrirtækið Hafskip ehf. í Keflavík og að sögn Birgis Haukdals eiganda fyrirtækisins, hefur annar bátur fyrirtækisins, María KE 16, verið sett á söluskrá í staðinn.


                      1914. Fylkir KE 102, að koma í Grófina © mynd Emil Páll, 2010


                  6707. María KE 16, sem nú hefur verið sett á söluskrá, að koma inn til Keflavíkurhafnar 5. maí 2011