20.09.2012 21:08
Keilir - það fyrsta sem menn sjá
Það fyrsta sem flestir sjómenn sjá af Suðunesjunum, þegar þeir koma að Norðan og stefna inn í Stakksfjörð, er fjallið Keilir. Hér sjáum við þetta sama fjall tekð með aðdráttarlinsu frá Keflavík, við mismunandi aðstæður.



Keilir © myndir Emil Páll, 15. sept. 2012


Keilir © myndir Emil Páll, 16 sept. 2012


Keilir © myndir Emil Páll, 15. sept. 2012


Keilir © myndir Emil Páll, 16 sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
