19.09.2012 00:00

Flutningur Álfs SH til Sólplasts í Sandgerði í morgun

Hér kemur mikil myndasyrpa sem Jónas Jónsson, tók fyrir mig í Sandgerði, af því þegar Álfur SH 414, var hífður á land í Sandgerðishöfn og flutningur hans að höfuðstöðvum Sólplasts, í morgun. En eins og áður hefur komið fram varð hann fyrir tjóni Í Grófinni í Keflavík á dögunum.


















































           2830. Álfur SH 414, fluttur að Sólplasti í Sandgerði í morgun © myndir Jónas Jónsson, 18. sept. 2012