17.09.2012 17:00
Song of the whale
Það er ekki hægt að kvarta yfir skorti á myndum af þessari hvalarannsóknarskútu. Raunar tók ég fyrstu myndina af því er það kom fyrir Garðskaga á sínum tíma með stefnu á Reykjavík og síðan hafa borist og birts myndir teknar af því víða um land, en í allmörgum höfnum var það til sýnis og þar gat fólk fengið að heyra hljóð hvalana og margt fleira. Hér kemur mynd af því þegar það kom við í Sandgerði í síðasta mánuði.


Song of the whale, í Sandgerðishöfn © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2012


Song of the whale, í Sandgerðishöfn © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
