14.09.2012 21:47
Neskaupstaður í dag: Water phoenix, Sten Frigg, Hafbjörg, Vöttur, Beitir, Barði o.fl.
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi þessa syrpu sem sýnir Water Phoenix er það fór í dag og oliuskipið Sten Frigg sem kom með oliu, en að auki má sjá á myndunum Vött, Hafbjörgu, Beiti, Barða o.fl.

2734. Vöttur og Water Phoenix

1976. Barði NK 120 og 2730. Beitir NK 123

2734. Vöttur og Water Phoenix

1976. Barði NK 120, 2629. Hafbjörg og Water Phoenix

1976, Barði NK 120, 2629. Hafbjörg, Water Phoenix og 2734,. Vöttur

Water Phoenix og 2734. Vöttur

Water Phoenix og 2734. Vöttur og úti á firðinum sést m.a. í Sten Frigg

1976. Barði NK 120, 2629. Hafbjörg, Sten Frigg og 2734. Vöttur

Sten Frigg og 2734. Vöttur © myndir Bjarni G., í dag 14. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
